Júlí 2005 - Ísland

Viđ skiluđum búslóđinni okkar í skip 1. júlí og héldum af stađ í reisu um Norđurland, fyrst á ćttarmót í Skagafirđi og gistum í Vatnshorni, og svo vorum viđ á Halldórsstöđum í Laxárdal međ góđu fólki.